Velkominn á vefsíðu Kerhesta

Kerhestar leigja út skálann í Kringlumýri. Tilvalið er fyrir hesta- og gönguhópa að hafa næturdvöl á þessum fallega stað. Skálinn er allur nýuppgerður, vel búinn og rúmar ca 25 manns.

Tilvalið fyrir hópa

Fyrirtæki o.þ.h að kíkja við og bregða sér á hestbak í fallegri náttúru, hvort sem er að sumri eða vetri, þar sem hestaleigan er opin yfir vetrarmánuðina líka. Tilvalið er fyrir hópa að panta sér bíl hjá Þ.Á bílum S: 842-5510, kíkja á hestasýningu hjá www.fridheimar.is og skella sér svo á hestbak hjá Kerhestum, kíkja á Kerið og snæða svo á einhverjum af þeim fjölmörgu veitingastöðum sem í boði eru á Árborgarsvæðinu. Fyrir þá sem það vilja getum við einnig boðið uppá mat á staðnum fyrir hópa, þegar pantað er með ca viku fyrirvara. Starfsmenn Kerhesta í samvinnu við ÞÁ bíla geta einnig aðstoðað við að óvissuferðir, þar sem einn þátturinn yrði þá að fara á hestbak hjá Kerhestum. Hægt er að senda fyrirspurnir og panta ferðir á kerhestar@kerhestar.is eða í S: 662-4422.

Um okkur

Kerhestar eru staðsettir að Miðengi í Grímsnesi, við náttúruperluna Kerið. Kerhestar bjóða uppá fjölbreyttar hestaferðir í fallegri náttúru, vinsælastar eru 1 og 2 klst ferðir. Einnig bjóðum við uppá 1 dags ferðir og svo 3 daga ferðir. Í 1 og 2 klst ferðirnir er nóg að panta með ca sólarhringsfyrirvara, nema yfir sumartímann, þá er hægt að koma við án pöntunar. Yfir sumarmánuðina (júní, júlí, ágúst) erum við með 3 daga ferðir, þar sem miðdaginn er riðið í þjóðgarðinum á Þingvöllum, í þeim ferðum er innifalið fæði og gisting. Farið er á þriðjudögum og komið á fimmtudögum, lágmarksfjöldi í ferð er 8 manns. Hópar geta samið um að fara á öðrum dögum, ef það þykir henta betur.

Þjónusta

Kerhestar bjóða uppá fjölbreyttar hestaferðir í fallegri náttúru, vinsælastar eru 1 og 2 klst ferðir. Einnig bjóðum við uppá 1 dags ferðir og svo 3 daga ferðir. Í 1 og 2 klst ferðirnir er nóg að panta með ca sólarhringsfyrirvara, nema yfir sumartímann, þá er hægt að koma við án pöntunar. Yfir sumarmánuðina (júní, júlí, ágúst) erum við með 3 daga ferðir, þar sem miðdaginn er riðið í þjóðgarðinum á Þingvöllum, í þeim ferðum er innifalið fæði og gisting. Farið er á þriðjudögum og komið á fimmtudögum, lágmarksfjöldi í ferð er 8 manns. Hópar geta samið um að fara á öðrum dögum, ef það þykir henta betur. Tilvalið er fyrir hópa, fyrirtæki o.þ.h að kíkja við og bregða sér á hestbak í fallegri náttúru, hvort sem er að sumri eða vetri, þar sem hestaleigan er opin yfir vetrarmánuðina líka.

Starfsmannaferðir

Tilvalið er fyrir hópa, fyrirtæki o.þ.h að kíkja við og bregða sér á hestbak í fallegri náttúru, hvort sem er að sumri eða vetri, þar sem hestaleigan er opin yfir vetrarmánuðina líka.

Skemmtilegar reiðleiðir

Kerhestar bjóða uppá fjölbreyttar hestaferðir í fallegri náttúru, vinsælastar eru 1 og 2 klst ferðir. Einnig bjóðum við uppá 1 dags ferðir og svo 3 daga ferðir.

Falleg náttúra

Við bjóðum upp á hestaferðir í fallegri náttúru Íslands

Einnig er hægt að sleppa Þjóðgarðinum og í staðinn riðið um Laugarvatnsvelli, kíkt í hellinn og haldnir leikar á völlunum. Dagurinn endar svo inní Kringlumýri. Þriðja daginn er riðið frá Kringlumýri í átt að Þóroddstöðum og yfir Lyngdalsheiði og endað í Miðengi. Alla dagana er snæddur miðdegisverður og borðaður er morgunmatur báða dagan sem lagt er af stað frá Kringlumýri.

Ferð 1

Lagt er af stað frá Miðengi kl 11:00, riðið uppí Búrfellsdal, þaðan í Kaldárhöfða, riðið um Driftina og inn í Kringlumýri, þar er grillað og haft gaman. Á degi tvo er riðið heim að Gjábakka og þaðan tekinn hringur um Þjóðgarðinn á Þingvöllum, þá aftur heim að Gjábakka og inní Kringlumýri þar sem aftur er matast og haldin kvöldvaka.

Ógleymanleg upplifun

Hafðu samband við okkur